Fyrirtækið

Verkstæðið var stofnað árið 1991 af Kristmundi Þórissyni og Ríkharði Kristinssyni og hefur verið staðsett í Skeifunni 5 frá upphafi. Við stofnun fyrirtækisins var fjöldi bifvélavirkja tveir en í dag eru þeir sjö. Fyrst var fyrirtækið í 150 fm leiguhúsnæði en árið 1998 keypti fyrirtækið húsnæðið og stækkaði við sig og er í dag um 500 fm. Verkstæðið er búið sex bílalyftum og nýjustu bilanagreiningum fyrir Land Rover, Nissan, Hyundai og Renault.

Yfir 30 ára reynsla

Við stofnun fyrirtækisins var fjöldi bifvélavirkja tveir en í dag eru þeir sjö. Sérhæfing í Land Rover, Hyundai, Nissan og Renault ásamt almennum bílaviðgerðum er okkar fag.

Traust þjónusta - alltaf

Almenna hefur öll tilskilin réttindi ásamt réttindum til endurskoðunar bifreiða. Í þeim tilfellum sem Almenna getur ekki sinnt vegna tæknibúnaðar eða annars þá getum við leiðbeint við val á öðru verkstæði.

Scroll to Top